Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rófbundinn hreinleiki
ENSKA
excitation purity
DANSKA
spektral renhed
SÆNSKA
spektral renhet
FRANSKA
pureté d´excitation
ÞÝSKA
spektraler Farbanteil
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] ... ,rófbundinn hreinleiki´: hundraðshluti sem er reiknaður út fyrir litastillanlegan ljósgjafa sem er stilltur til að gefa frá sér ljós með tiltekinn lit, með aðferð sem er nánar skilgreind í stöðlum, með því að draga beina línu á litrúmsgraf (x- og y-ás) frá punkti með litahnitin x = 0,333 og y = 0,333 (litleysisörvun, punktur 1), í gegnum punkt sem stendur fyrir litahnit ljósgjafans (x og y) (punktur 2) og endar á ytri jaðri litrúmsins (leg, punktur 3). Rófbundinn hreinleiki er reiknaður út sem lengdin milli punkta 1 og 2 deilt með lengdinni milli punkta 1 og 3.


[en] ... excitation purity means a percentage computed for a CTLS set to emit light of a certain colour, using a procedure further defined in standards, by drawing a straight line on an (x and y) colour space graph from a point with colour coordinates x = 0,333 and y = 0,333 (achromatic stimulus; point (1), going through the point representing the (x and y) colour coordinates of the light source (point (2), and ending on the outer border of the colour space (locus; point (3). The excitation purity is computed as the distance between points 1 and 2 divided by the distance between points 1 and 3.


Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2015 frá 11. mars 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1369 að því er varðar orkumerkingar ljósgjafa og um niðurfellingu á framseldri reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 874/2012

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2015 of 11 March 2019 supplementing Regulation (EU) 2017/1369 of the European Parliament and of the Council with regard to energy labelling of light sources and repealing Commission Delegated Regulation (EU) No 874/2012

Skjal nr.
32019R2015
Athugasemd
Sjá Raftækniorðasafn Íðorðabanka Árnastofnunar
Aðalorð
hreinleiki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira